Framúrskarandi fyrirtæki 2022
Við fögnum
góðum árangri
Þann 19. október verður listinn yfir Framúrskarandi fyrirtæki gerður opinber og
af því tilefni bjóðum við til hátíðar í Hörpu. Þar verða bæði veittar viðurkenningar og veitingar auk
þess sem við bjóðum upp á skemmtilega og óhefðubundna dagskrá í Flóa á jarðhæð Hörpu.
Hátíðin hefst kl. 16:00 og hefst formleg dagskrá kl. 16:30.
Við hlökkum til að sjá þig og biðjum þig um að tilkynna þátttöku með því að fylla út formið neðar á síðunni.
Ég mæti