Fyrirtæki sem hljóta útnefninguna Framúrskarandi fyrirtæki geta keypt viðurkenninguna og
notað hana í markaðs- og kynningarefni um fyrirtækið. Hægt er að fá viðurkenninguna í
ramma ásamt staðfestingu á ensku; merki til að birta á vefsíðu og í markaðsefni auk
merkingar hjá Creditinfo, til dæmis í skýrslum.
Kaupa viðurkenningu