Ráðstefna um framúrskarandi lánsviðskipti

Fundarstjóri er Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS
Staður: Silfurberg í Hörpu

Fögnum framúrskarandi fyrirtækjum

Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi?

  • Hefur skilað ársreikningi til RSK síðastliðin þrjú ár
  • Líkur á alvarlegum vanskilum þess eru minni en 0,5%
  • Rekstrarhagnaður (EBIT) hefur verið jákvæður þrjú ár í röð
  • Ársniðurstaða hefur verið jákvæð þrjú ár í röð
  • Rekstrarform ehf., hf. eða svf.
  • Eiginfjárhlutfall 20% eða meira þrjú rekstrarár í röð
  • Eignir hafa numið 80 milljónum eða meira þrjú ár í röð
  • Framkvæmdastjóri er skráður í hlutafélagaskrá
  • Fyrirtækið er virkt skv. skilgreiningu Creditinfo

Fyrirtæki sem hljóta útnefninguna Framúrskarandi fyrirtæki geta keypt viðurkenninguna og notað hana í markaðs- og kynningarefni um fyrirtækið. Hægt er að fá viðurkenninguna í ramma ásamt staðfestingu á ensku; merki til að birta á vefsíðu og í markaðsefni auk merkingar hjá Creditinfo, til dæmis í skýrslum.

Kaupa viðurkenningu

Umsögn viðskiptavinar

„Creditinfo er traustur og óháður aðili sem valdi Eignamiðlun í fyrsta sæti í sínum flokki sem framúrskarandi fyrirtæki árið 2013. Slík viðurkenning verður ekki keypt og það var okkur hjá Eignamiðlun sérstakur heiður að Creditinfo undirstrikaði það sem við höfum ávallt lagt áherslu á. Viðurkenningin hefur leitt til góðrar umfjöllunar fjölmiðla um Eignamiðlun og við höfum nýtt okkur hana í auglýsingum og kynningu á fyrirtækinu. Þá hefur viðurkenningin vakið jákvæða eftirtekt hjá fjölda viðskiptavina Eignamiðlunar.“

Sverrir Kristinsson – framkvæmdarstjóri Eignamiðlunar

Samstarfsaðilar okkar

creditinfo
creditinfo
creditinfo
creditinfo
creditinfo